Vér föllum í öngvit ...

... þegar angan vitsmunanna tekur að berast úr Seðlabankanum.

Afstaða meirihluta nefndarinnar er þannig skýrð:

"Þeir bentu á að núverandi markmið peningastefnunnar væri gengisstöðugleiki og að gengisþróunin undanfarið væri ekki nægilega hagstæð til að rökstyðja vaxtalækkun. Að auki fannst þeim mikilvægt að sýna staðfestu í því að styðja við gengið."

Gleymdist að segja meirihluta nefndarinnar að a) markmið peningastefnunnar er að halda verðbólgu í skefjum og b) að í gildi eru gjaldeyrishöft og það eru þau sem halda genginu uppi, ekki vextirnir?

Eða var nefndarmönnunum sagt þetta, en þeir skildu það ekki?

 


mbl.is Tveir vildu lækka vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband