Auðvitað!

Ef ég væri að semja við einhvern og samningsaðili minn vildi breyta samningnum eftir að við hefðum náð saman myndi ég að sjálfsögðu svara því sama til og Bretinn: "Það er búið að semja". Ef ég vissi að mótaðilinn væri smeykur við mig segði ég það með enn meiri alvöruþunga en ella.
mbl.is „Það er búið að semja!“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ju, audvitad segja Bretar thad, enda eru samningsdroegin theim mjoeg hagstaed.  En thad er ad sjalfsoegdu ekki "buid ad semja" fyrr samningurinn er bindandi fyrir bada samningsadila, og til thess tharf vist samthykki Althingis.  Bretar vita vel ad Svavar Gestsson hefur ekki umbod til ad skuldbinda islenska rikid

Robert (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 10:01

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Eins og Þorsteinn setur þetta fram er málið borðleggjandi.

Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband