7.7.2009 | 10:00
Hugsunarvilla að nota skólaeinkunnir
Það er furðulegt að sérfræðingum ráðuneytisins skuli aldrei hafa flogið í hug að einkunnagjöf hlýtur alltaf að meira eða minna leyti að miðast við þann hóp sem til staðar er. Þ.e. dreifing einkunna verður yfirleitt svipuð óháð getu hópsins. Þess vegna getur einkunnin 8 haft mjög misjafna merkingu eftir því hvort hópurinn er afburðanemendur eða skussar.
Samræmd próf voru sett á til að forðast þetta vandamál. Það er ánægjulegt að menntamálaráðherra skuli nú vilja endurskoða niðurfellingu þeirra.
Allir fengið skólavist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 287739
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.