8.5.2009 | 10:46
Maybe I should have...
... sagði fyrrverandi forsætisráðherra aðspurður hvers vegna hann hefði ekki rætt við breska kollega sinn í kjölfar undarlegra yfirlýsinga þess síðarnefnda.
Ætlar nýi forsætisráðherrann að falla í þessa gryfju líka og kalla þar með yfir okkur aðra búsáhaldabyltingu, eða ætlar hún að ræða þetta mál tafarlaust við kollega sinn, tryggja að réttar upplýsingar komist á framfæri og, síðast en ekki síst, ráða alvöru samningamann til að leiða samningana við Breta og Hollendinga. Það er grundvallaratriði að sá sem stýrir svona samningaviðræðum komi ekki af fjöllum þegar upp koma grunsemdir um að gagnaðilinn hafi verið að fara á bak við hann.
Bretar að semja við IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geir talaði við Alistair Darling, annan flokksbróður Jóhönnu og ekki minni lygara en Gordon Brown sjálfan,
Skúli Víkingsson, 8.5.2009 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.