8.5.2009 | 09:09
Hestgjafinn??
Við hjónin ösnuðumst til að kaupa prufuáskrift að uppskriftablaðinu Gestgjafanum.
Misstum samt eiginlega lystina þegar okkur barst fyrsta tölublaðið, stútfullt af hestaketsuppskriftum.
Flaug þá í hug að líklega færi betur á að blaðið héti Hestgjafinn. Veltum svo fyrir okkur með nokkrum óhugnaði hvert þema næsta blaðs yrði: Hundaket, mannaket??
Við ætlum þá að senda inn uppskriftir. Til dæmis kryddlegnar auðmannalundir. Eða atvinnuleysingjasmásteik af fullorðnu!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Dægurmál, Spaugilegt, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er líka áskrifandi og mér brá í brún við þetta hrossakjötsþema...!!
Sigrún (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.