Viðskiptaráðherra biðjist afsökunar

Sú framganga viðskiptaráðherra, að tilkynna yfirtöku bankanna á blaðamannafundi á laugardegi og tilkynna starfsmönnum í beinni útsendingu að þeir muni nú flestir missa vinnuna vekur furðu. Auðvelt hefði verið að funda fyrst með starfsfólki bankanna, skýra málin og bjóða því upp á aðstoð. Svona vinnubrögð eru einfaldlega ekki sæmandi og lýsa því miður ekki miklum stjórnunarhæfileikum.

Viðskiptaráðherra á ekki annan kost en biðjast opinberlega afsökunar á framferði sínu. Það er það minnsta sem hann getur gert!


mbl.is Tilfinningaríkur fundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband