18.3.2009 | 21:51
Kannski það skásta sem gat gerst?
Það er kannski ekki svo slæmt að hrein fasísk stjórn taki við völdum í Ísrael. Meginvandinn á þessu svæði hefur stafað af skilyrðislausum stuðningi Vesturlanda við Ísraelsk stjórnvöld. Láti þau nú vilja Bandaríkjanna og Evrópuríkja sem vind um eyru þjóta eru hugsanlega meiri líkur á að úr þessum stuðningi dragi. Slíkt er að öllum líkindum eina leiðin til að stöðva útþenslustefnu og yfirgang þessa fasíska ríkis og koma þannig á friði og réttlæti á svæðinu.
Í kvöld sýndi RÚV ágætan fréttaskýringaþátt um nýleg fjöldamorð Ísraelsmanna á Gaza. Það er ótrúlegt til þess að vita að ríki sem fer fram með þessum hætti gegn óbreyttum borgurum á hernumdu svæði skuli enn njóta stuðnings Vesturlanda. Kannski breytist þetta þegar fasisminn verður algerlega grímulaus, eins og nú gæti stefnt í.
![]() |
Spá erfiðri byrjun í Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.