22.10.2008 | 11:00
Þetta verður að hindra
Nú verðum við að treysta á að Alþingi hindri þá samningagerð sem hér er í uppsiglingu. Það er í besta falli ólíklegt að íslenska ríkinu beri að greiða nokkuð umfram lagalegar skuldbindingar til Breta vegna þessa máls. Í ljósi þess hlýtur samningagerð af þessu tagi að flokkast undir hrein og bein landráð.
580 milljarða lán frá Bretum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og talað út úr mínu hjarta! ÉG myndi aldrei samþykkja að slíkt lán yrði tekið á mínu heimili. Með þessu lánstilboði eru "Knoll og Tott" (Clown og Darling) farnir að róla okkur í hengingarólinni.
Myllfriður (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 11:49
Sammála. Skelfilegt að heyra minnst á allt umfram skuldbindingarnar. Þær eru nógu slæmar
Linda (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.