Blogg á Daily Telegraph

Ég setti áðan upp bloggsíðu á Daily Telegraph til að reyna að koma sannleikanum um Icesave málið á framfæri. Nokkrir Bretar hafa þegar sett inn komment og öll okkur vinsamleg.

Ég hvet alla sem hafa tækifæri til þess til að gera sitt til að koma okkar málstað á framfæri. Það er erfitt því eins og einn lesandinn bendir á erum við að fást við mjög öflugan skítadreifara, en hann segir "

...your officials have been not so much childish and silly as naive for believing the words of a government which has turned lying and spin into its primary tools of governance."

Meira á: http://my.telegraph.co.uk/tsiglaugsson/blog/2008/10/15/a_smelly_brown_object_and_the_little_little_darling


mbl.is Svalir Íslendingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dystópía

Frábær grein hjá þér!  Skýr og góð.  Vonandi að sem flestir Bretar lesi hana. 

Dystópía, 15.10.2008 kl. 13:20

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Breski forsætisráðherrann hefur orðið sér til mikils vansa að ekki sé meira sagt. Nú er eg eigi góður enskumaður en er svo að skilja að þú Þorsteinn viljir gjarnan hvetja Gordon að finna nályktina sem sumir vilja meina að enn megi finna við Drekkingarhyl? Kannski hann væri best geymdur þar eins og gert var þegar hundum var komið fyrir kattarnef.

Leyfi eg mér að vísa í meðfylgjandi færslu:

http://mosi.blog.is/blog/mosi/entry/675548 sem nefnist: Oft hafa Bretar farið í umdeildar herferðir.

Eldri sonur minn sem er í framhaldsnámi erlendis hefur goldið fyrir að vera Íslendingur. Hann missti herbergi sem hann hafði tryggt sér með þeim ástæðum að þar sem hann væri Íslendingur þá væri þjóðin gjaldþrota og hann þess vegn líka! Þetta fannst okkur foreldrum hans mjög sárt að heyra. Hann er núna búinn að finna sér annað herbergi en það kostar nær 100 evrum meira á mánuði! Það er dýrt að vera Íslendingur undir óbeinni stjórn bresks rudda.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 16.10.2008 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband