Fótbolti eða 555 milljónir

Sama dag og fótbolta- og pumpugjafir Tyrkja eru í frétt mbl. tengdar við framboð þeirra til Öryggisráðsins birtist frétt um 555 milljóna framlag íslenskra stjórnvalda til að stofna styrktarsjóð fyrir lönd á borð við Tonga og Grenada. Í þá frétt vantar hins vegar alveg fullyrðinguna um að framlagið tengist framboði Íslands til Öryggisráðsins. Þvert á móti er látið duga að vitna í þá yfirlýsingu forsætisráðherra að þetta tvennt tengist ekkert. Bara alls ekki neitt! Skrýtið??

 


mbl.is Fótbolti og pumpa í skiptum fyrir atkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband