20.5.2008 | 23:36
Sveitamennska
Ég verð að viðurkenna að ég hrökk við þegar ég sá þessa mynd Sigmunds, enda á maður einhvern veginn hálf erfitt með að tengja Obama við þessa dæmigerðu ímynd svarta villimannsins sem sýður bleiknefja í stórum potti.
Það er vafalaust eðlilegt að margir Bandaríkjamenn bregðist ókvæða við, en sjálfum finnst mér þetta nú fyrst og fremst merki um saklausa sveitamennsku - svona í svipuðum dúr og reðursafnið sem komst í útlensk blöð á dögunum.
En við hljótum að hrósa happi yfir því að Obama hafi ekki verið sýndur þarna með sítt skegg og kaftan. Því þá kynnu "Tyrkir" að mæta til Vestmannaeyja í annað sinn og sækja hann!
![]() |
Myndasaga Sigmunds gagnrýnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 287954
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bar gott grín
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 23.5.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.