Sveitamennska

Ég verð að viðurkenna að ég hrökk við þegar ég sá þessa mynd Sigmunds, enda á maður einhvern veginn hálf erfitt með að tengja Obama við þessa dæmigerðu ímynd svarta villimannsins sem sýður bleiknefja í stórum potti.

Það er vafalaust eðlilegt að margir Bandaríkjamenn bregðist ókvæða við, en sjálfum finnst mér þetta nú fyrst og fremst merki um saklausa sveitamennsku - svona í svipuðum dúr og reðursafnið sem komst í útlensk blöð á dögunum.

En við hljótum að hrósa happi yfir því að Obama hafi ekki verið sýndur þarna með sítt skegg og kaftan. Því þá kynnu "Tyrkir" að mæta til Vestmannaeyja í annað sinn og sækja hann!


mbl.is Myndasaga Sigmunds gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Bar gott grín

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 23.5.2008 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband