Eins og þeir eru klæddir!

Erfitt er að sjá hvað Guðjóni Ólafi gengur til með umfjöllun um fatakaup félaga sinna í Framsóknarflokknum, en hafi markmiðið verið að vekja kátínu, þá hefur það sannarlega náðst!

Nú ríður auðvitað á að framsóknarmenn komi til dyranna eins og þeir eru klæddir! Hér dugar ekkert annað en sannleikurinn í allri sinni nekt, rétt eins og keisarinn góði forðum.

Kannski er Guðjón Ólafur hér í hlutverki barnsins, sem gerði lýðum ljósa nekt keisarans. Nema í þessari sögu er keisarinn reyndar í fötum en ekki allsber, þótt vafalaust séu þau ofin úr dýrasta klæði eins og keisurum sæmir!

Já, fötin skapa manninn. Og sumum mönnum skapa þau kannski pólitíska framtíð þegar félagar þeirra íklæðast dómaraskikkju.


mbl.is Gagnrýnir fatapeninga framsóknarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þessi nafni minn hefur oft verið sér til skammar, því miður verður að segja. Félagar hans kunna honum sjálfsat engar þakkir fyrir að vekja athygli á svona hégóma. Spurning er hvaða hvatir búa að baki.

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 19.1.2008 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband