19.12.2007 | 13:34
Hvað segir öryggisráðið við þessu?
Það er auðvitað enginn vafi á því, að á bak við þetta er dulin ósk karlmannsins um að drottna yfir konunni og skerða frelsi hennar. Jafnvel þótt fangabúningar á konur hafi slæðst óvart inn í dótabúðina benda flestar erlendar rannsóknir til þess að rót slíkra mistaka liggi í dulvitundinni þar sem djúpstæðar duldir koma upp á yfirborðið án þess að karlmaðurinn sem á í hlut geri sér einu sinni grein fyrir því.
Það að fangabúningar á konur séu yfirleitt til sölu er svo auðvitað annað mál og enn ein sönnun þess hvílíkt hreðjatak karllæg afstaða og hugsunarháttur hefur á samfélaginu. Já, enn ein sönnun þess hversu vondir kallar eru, því varla eru búningarnir keyptir nema til að klæða konur í þá og niðurlægja á alla lund.
Ég hrópa í örvæntingu eftir skýrri og herskárri yfirlýsingu frá Öryggisráði Femínistafélagsins! Oft var þörf en nú er nauðsyn!
Kynþokkafullur fangi í dótabúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er erfitt mál þetta "að taka" og "láta taka sig".
Oft gilda önnur lögmál í rúminu en þau sem haldið er á lofti í anda pólitísks rétttrúnaðar.
Vilhelmina af Ugglas, 19.12.2007 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.