17.12.2007 | 09:55
Ófullkomin frétt
Það er athyglivert að hægt sé að skrifa langa frétt um nýtt útrásarfyrirtæki Landsvirkjunar án þess að fjalla neitt um lykilatriði málsins: Landsvirkjun er ríkisfyrirtæki sem nýtur ríkisábyrgðar gagnvart öllum sínum framkvæmdum. Nýju útrásarfyrirtæki er ætlað að halda utan um öll áhættuverkefni fyrirtækisins og draga þannig úr áhættu Landsvirkjunar. Spurningarnar sem blaðamenn ættu að spyrja eru tvær:
1. Mun nýja fyrirtækið njóta ríkisábyrgðar gagnvart verkefnum sínum? Ef svo er merkir það einfaldlega að skattgreiðendur bera áhættuna af verkefnunum eftir sem áður, og þá þarf að spyrja annarra spurninga um tilgang gerningsins.
2. Hvaða eignum Landsvirkjunar tekur nýja félagið við? Hversu verðmætar eru þær eignir og hvernig er verð þeirra fundið?
Í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil.
skilningur, 17.12.2007 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.