29.11.2007 | 17:44
Lækkið hámarkshraðann!
Það er ákaflega einkennilegt að hámarkshraði á Keilugranda skuli aðeins vera 50 km/klst. Hann ætti að vera sá sami og á öðrum meginumferðaræðum.
Hvert er markmiðið með svona kjánagangi? Snýst þetta um að fjármagna lögregluna, eða hvað?
Hvernig væri þá að lækka bara hámarkshraðann niður í 30 alls staðar? Setja svo upp myndavélar og reka ríkissjóð komplet á sektum?
Í alvöru talað. Hefur þetta blessaða fólk ekkert betra að gera en að nappa venjulega borgara fyrir að gera ekkert af sér?
![]() |
Hraðakstur á Eiðsgranda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér
Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 17:58
Alveg sammál!!! Fáránlegt! Farðu með þetta í blöðin og vektu athygli á þessu!
sunna (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.