Siðbót nýja meirihlutans

Í framhaldi af OR hneykslinu hafa stuðningsmenn nýja meirihlutans margir borið í brjósti þá von að tekið yrði til í ranni þessa fyrirtækis, vinnubrögð við ákvarðanatöku bætt og gagnsæi aukið.

Miðað við orð Júlíusar og Kjartans lítur því miður ekki út fyrir að þetta sé að gerast. Fremur virðist sem markmiðið með því að stofna umræddan stýrihóp hafi verið að gera almenningi og borgarfulltrúum erfiðara að átta sig á því hvaða ákvarðanir verið er að taka og hvar þær eru teknar. Það er alþekkt brella að þegar komast þarf hjá óþægilegri umræðu á einum vettvangi getur verið sniðugt að setja upp annan vettvang og hafa svo valdmörkin milli þessara tveggja óljós og loðin.

Ætli þetta hafi verið markmið Svandísar Svavarsdóttur þegar hún hóf þessa umræðu á sínum tíma, eða er hún einfaldlega að missa þetta mál úr höndum sér?


mbl.is Krefjast stjórnarfundar í OR hið fyrsta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband