20.11.2007 | 21:10
Mikið réttlætismál!
Ekki er annað hægt en taka undir þau orð þingkonunnar að það sé "mikið réttlætismál að þessum starfsheitum verði breytt." Það er í raun alveg óskiljanlegt að þær konur sem gegnt hafa ráðherraembættum til þessa skuli hafa komist frá því óskaddaðar. Tæpast er hægt að hugsa sér önnur mikilvægari né brýnni mannréttindamál nú um stundir.
Að auki legg ég til, og hvet baráttukonuna til að taka upp það mál einnig, og hið snarasta, að gert verði óheimilt að nota orðið "maður" um kvenfólk. Tæpast er hægt að ímynda sér neitt meira særandi fyrir konu en að vera kölluð maður!
Það er greinilegt að nýr tónn hefur nú verið sleginn í mannréttinda- og kvenréttindaumræðu hérlendis. Við bíðum spennt eftir næstu snilldarhugmynd!
Vill nýtt starfsheiti fyrir ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HAHAHAAHHAHAAA.......... Já svona er komið fyrir okkur, að fá svona tillögur á alþingi. Merkilegt
mbk
Óli
Ólafur Hannesson (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.