Ábending

Í þessari úttekt er tiltekið hversu mikið Íslendingar hafa tekið í erlend lán vegna húsnæðiskaupa. Hér væri athyglivert að sjá þessa upphæð setta í samhengi við innlendar lántökur. Þá myndi úttektin segja lesendum eitthvað um þróun mála.

Í gær birtist á forsíðu Mbl. samantekt um hækkun leiguverðs. Svipuð ábending þar: Til að samantektin hafi fréttaskýringargildi þarf að setja tölurnar í eitthvert samhengi. Þar væri t.d. eðlilegt að bera saman þróun leiguverðs og þróun fasteignaverðs yfir lengra tímabil, t.d. 10 ár.

Það er gott að Mbl. skuli leitast við að skrifa fréttaskýringar um húsnæðismarkaðinn. En það væri betra að þær hefðu meira skýringargildi.


mbl.is Erlend lán heimilanna eru komin í 108 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sammåla, thessar tølur einar og ser segja manni ekki mikid.  Sakna upplysinga um throun fasteigna og leiguverds yfir lengra timabil.

Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband