Styðjum málfrelsið!

Pólitíska yfirlýsingin frá þessum bandarísku bridskonum er tvíþætt. Í fyrsta lagi gefa þær skít í andúð kínverskra stjórnvalda gagnvart sannleikanum. Í öðru lagi draga þær athyglina að því að Bush nýtur síður en svo óskoraðs stuðnings bandarísku þjóðarinnar og að stór hluti hennar skammast sín fyrir hann.

Ef ég kynni brids og væri félagi í íslenska bridssambandinu myndi ég hvetja til þess að sambandið gæfi út yfirlýsingu til stuðnings þessum hugrökku félögum sínum. Ég vona að það verði gert.


mbl.is Bandarískar bridskonur í kröppum dansi vegna Bush-mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þór Ólafsson

Góður punktur! Ég er búinn að senda þeim póst.

Þar bendi ég þeim á að það getur alltaf skaðað skammtíma hagsmuni félagasamtaka þegar liðsmenn þeirra gagnrýna yfirgangssöm stjórnvöld sem hræða fólk til að hafa hljótt um sig. En er það ekki einmitt slík stjórnvöld sem mest þörf er á að gagnrýna til að tryggja langtímahagsmuni meðlima?

Jón Þór Ólafsson, 15.11.2007 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287647

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband