13.11.2007 | 16:07
Tillögur að ályktunum
Það verður gaman að sjá hvaða ályktanir verða dregnar af þessu. Hér koma nokkrar tillögur:
1. Það er neikvætt samhengi milli reykinga og áfengisneyslu. Drekkum meira, þá reykjum við minna (eða öfugt?)!
2. Aukin atvinnuþátttaka kvenna veldur meiri drykkju. Konurnar heim á bak við eldavélina (Guðni Ágústsson)!
3. Það er jákvætt samhengi á milli hagvaxtar og drykkju. Minni hagvöxt takk!
4. Áfengisneysla hefur aukist með auknum fjölda ferðamanna. Lokum landinu!
5. Ef áfengi verður selt í matvörubúðum verða allir fullir alltaf - augafullir!
![]() |
Áfengisneysla jókst um 65% á Íslandi á aldarfjórðungi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 287975
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Endilega skoðaðu þessar tölur. Þær sýna nú hagkvæmnina svart á hvítu.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item177025/
Páll Geir Bjarnason, 14.11.2007 kl. 02:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.