Hvað um erlendu lánin? - Hvað um ríkið?

Bankarnir hafa í nokkur ár verið að bjóða erlend lán á hagstæðum kjörum. Mun fólk ekki bara flytja sig yfir í þau og losna þannig við áhrif stýrivaxtahækkunarinnar?

Svo má nú velta því fyrir sér hvort ekki væri rétt að ríkið reyndi að ganga á undan með góðu fordæmi. Undanfarin ár hefur ríkisvaldið verið mjög stórtækt í fjárfestingum, svo jaðrar við sósíalíska atvinnustefnu. Þær fjárfestingar hafa haft úrslitaáhrif á þensluna í hagkerfinu. Ekki hafa sést nein merki um að draga eigi úr þessu og því eru orð forsætisráðherra því miður afar holhljóma.


mbl.is Forsætisráðherra: Skynsamlegt að halda að sér höndum og fresta fjárfestingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og staðan er í dag þá eru þessi erlendu lán ekki nógu hagstæð vegna gengismuns. Ef krónan veikist mikið þá fara þau að líta mun betur út og held ég þá að margir eigi eftir að segja skilið við hin íslensku lán meðal annars ég. Þó er ég með 4.15% lán með endurskoðunarákvæði eftir 5 ár. Veit það fyrir víst að ef þeir munu reyna að setja mig á okurlán eftir þann tíma, 6%+ vexti,  mun ég nýta mér það að breyta láninu án þess að greiða okurgjaldið þeirra (uppgreiðslugjald).

Einnig má benda á að Íslensku bankarnir passa sig á því að taka ríflega prósentu þóknun af erlendum lánum, kannski réttlætanlegt ef um einhvern kostnað er að ræða af þeirra hálfu en það þekki ég því miður ekki nógu vel.

Ellert (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband