7.11.2007 | 08:37
Auðvitað skiptir það engu máli!
Það er að sjálfsögðu algert aukaatriði þótt allt sé þetta hriplekt ef maður hefur þann starfa að segja sífellt ósatt um stöðu mála.
Þegar fyrirsjáanlegt var að framkvæmdin myndi tefjast verulega fór maður í blöðin og sagði engar líkur á töfum.
Þegar fyrirsjáanlegt var að kostnaður færi langt fram úr áætlun fór maður í blöðin og sagði það alrangt.
Þegar fyrirsjáanlegt var að Alcoa yrði fyrir verulegum skaða vegna tafanna fór maður í blöðin og hafnaði slíkum sögusögnum alfarið.
Og núna, þegar byrjað er að leka ofan á allt annað fer maður auðvitað í blöðin og segir að það skipti engu máli. Bara verst að lekinn er sýnilegur. Annars hefði maður ekkert þurft að fara í blöðin.
Gott djobb!
Meiri leki í aðrennslisgöngum en menn væntu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.