6.11.2007 | 13:13
Úthlutanir eða uppboð?
Það er enginn vafi á því að úthlutun lóða til fyrirtækja getur hæglega valdið bjögun á samkeppnisstöðu. Almennt ætti að forðast úthlutanir eins og kostur er en leitast frekar við að bjóða lóðirnar upp svo allir sitji við sama borð.
Það mætti þó hugsanlega velta því fyrir sér þegar samkeppnisstaða er mjög ójöfn og um fákeppnismarkað að ræða hvort skynsamlegt sé að úthluta lóðum til nýrra aðila á markaðnum. Ef slíkar ákvarðanir eru byggðar á traustum forsendum geta þær orðið til þess að efla samkeppni til skemmri tíma litið.
Baugur hefur aldrei fengið lóð undir matvöruerslun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.