19.10.2007 | 09:06
Ráða kannski prófarkalesara?
"SA spá meiri hagvöxt" ???
"Vaxtastefna Seðlabankans leiði til gengissveiflna á krónunni og líklegt sé að það muni falla með hvelli á einhverjum tímapunkti." ... Hvað er það sem mun falla ?? ... Hvaðan kemur líkingin að "falla með hvelli" ??
Hvernig væri að Mbl. réði prófarkalesara, nú eða kenndi prófarkalesaranum smá íslensku?
Mér finnst þetta vera lágmarkskrafa. Ég er til dæmis ekki að fara fram á að fréttatextinn beri með sér að blaðamaðurinn hafi skilið það sem hann er að fjalla um. Langt síðan maður gafst upp á að nöldra yfir því!
SA spá meiri hagvexti heldur en fjármálaráðuneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorsteinn. Ég er þér hjartanlega sammála. Íslenskukunnáttu hefur hrakað verulega á undanförnum áratugum. Slæmt er fyrir dagblöðin að starfsmenn þeirra kunni þar ekki gott og rétt mál. Verra er jafnvel á auglýsingastofum sem gera auglýsingar fyrir aðra, og munu ekki vera með hvað lægstu gjaldskrána í bænum. Menn eru þar að greiða himinháar upphæðir fyrir stafsetningarvillur og lélegt málfar.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.10.2007 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.