Gaman að þessu

Gaman að ISG skuli finnast gaman í Palestínu og Ísrael. Það er svo sannarlega mikill áfangi að íslenskur stjórnmálamaður skuli heimsækja þetta stríðshrjáða land. Það er næsta víst að nú eru betri tímar í vændum hjá þessum frændþjóðum í suðri, enda hefur ISG lýst því yfir að tækifæri séu til sátta, m.ö.o. að ástandið sé svo slæmt að það hljóti bara að geta lagast úr þessu! Það er auðsætt að nú munu íslenskir pólitíkusar og embættismenn streyma suður þangað og laga ástandið í krafti yfirburðareynslu af alþjóðamálum og frábærrar útlenskukunnáttu.

Er nokkuð fyrsti apríl, annars?


mbl.is Ingibjörg Sólrún hitti Abbas og Fayyad á Vesturbakkanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband