9.8.2022 | 21:38
Widerspruch macht frei!
Eitt af uppáhaldsviðfangsefnum þýska vísindamannsins sem skrifar á Substack undir nafninu Eugyppius eru uppátæki þýska heilbrigðisráðherrans, Karls Lauterbach, sem nýlega veiktist af Covid-19 þrátt fyrir fjórar bóluefnissprautur.
Ég gef Eugyppiusi orðið:
We saw last week that Lauterbachs proposed Infection Protection Act will authorise the German federal states to reimpose mask mandates, with bizarre exemptions for the freshly vaccinated those who have been jabbed within the last three months.
...
Well, after a few days of being lampooned for his dumb rule, Lauterbach decided to address his critics. He tweeted to general astonishment that, actually, Nobody recommends vaccination every three months, even though just days before he had promoted rules deliberately incentivising precisely this. Faced with the obvious objections, he went further, asking: Do you really believe that people are going to get vaccinated every three months just so they can visit restaurants without masks? even though 48% of his own voters had just told pollsters thats exactly what they were going to do. If we really saw this happening, he continued, wed change the rule and end the exemption.
Í stuttu máli segist þýski heilbrigðisráðherrann vilja undanþiggja þá sem eru bólusettir frá endurnýjaðri grímuskyldu, en um leið hótar hann að afnema undanþáguna ef almenningur nýtir sér hana og heldur áfram að láta bólusetja sig aftur og aftur til að fá undanþáguna, um leið og hann hvetur fólk til endurtekinna bólusetninga.
Sumsé, undanþága fyrir bólusetta, en aðeins ef þeir láta ekki bólusetja sig (og ef þeir gera það ekki, svei þeim þá)!
- - - - - - - - - - - - - -
Skynsemin hefur vissulega ekki notið mikilla vinsælda undanfarna 30 mánuði, en nú erum við að ganga inn í tímabil hinnar hreinu mótsagnar; mótsögnin er hinn nýi guð og Lauterbach er spámaður hans. Setjum nú upp hirðfíflahatta og trúðanef, rétt eins og spámaðurinn gerir, og hegðum okkur eins og fábjánar. Við munum fyllast barnslegri undrun og djúpri gleði þegar við uppgötvum þann óendanlega léttleika tilverunnar sem fullkomið frelsi frá skynseminni færir okkur. Föllumst í faðma við mótsagnirnar: Widerspruch macht frei!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 287747
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.