25.2.2022 | 14:26
Svar Agambens
Ítalski heimspekingurinn Giorgio Agamben hefur verið meðal þeirra sem harðast hafa gagnrýnt viðbrögðin við kórónafaraldrinum og þá atlögu að frelsi og lýðræði sem þau hafa falið í sér. Agamben hefur í áratugi varað við því að vestræn lýðræðisríki séu smám saman að þróast í átt til alræðis á grunni meintra almannahagsmuna, ekki síst tengdra svonefndum lýðheilsusjónarmiðum.
Nýverið birti Adam Kotsko, sem verið hefur einn helsti þýðandi Agambens á enska tungu, grein sem í megindráttum er illa ígrunduð árás á hugsun og skrif Agambens um þessi mál og kemur lesendum hans mjög á óvart, en hefur verið fagnað af andstæðingum hans. Ég tók mér það bessaleyfi að þýða nýjustu bloggfærslu Agambens, sem birtist 22. janúar sl. og sem maður hlýtur að lesa með hliðsjón af uppátæki Kotskos.
Leyf þeim að klóra sér sem klæjar!
Þeir munu ekki segja tímarnir voru myrkir,
heldur, hvers vegna þagðir þú?
heldur, hvers vegna þagðir þú?
Bertholt Brecht
En eigi að síður, leggjum fólskuna til hliðar,
sýndu ljóslega allt sem þú hefur séð,
leyf svo þeim að klóra sér sem klæjar!
Því þó rödd þín sé beisk við fyrsta bragð,
þá mun hún síðar gefa góða næringu,
ef henni er rennt niður og hún melt.
sýndu ljóslega allt sem þú hefur séð,
leyf svo þeim að klóra sér sem klæjar!
Því þó rödd þín sé beisk við fyrsta bragð,
þá mun hún síðar gefa góða næringu,
ef henni er rennt niður og hún melt.
Dante, Gleðileikurinn guðdómlegi, þýðing Erlingur E. Halldórsson
Einhvers staðar er blað, sem á eru rituð nöfn þeirra sem báru sannleikanum vitni, í veröld fullri af lygum. Þetta blað er til, en það er ólæsilegt. En það er annað blað með sömu nöfnum, fullkomlega læsilegt; það er í höndum lögregluforingja og blaðamanna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Heimspeki, Mannréttindi | Breytt 28.2.2022 kl. 13:22 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.