Skipta bólusetningarnar máli?

Vonandi skipta bólusetningarnar máli að því marki að þær hindri alvarleg veikindi og dauðsföll. Enda var það einmitt það sem rætt var um þegar þróun þessara efna stóð sem hæst fyrir ári síðan að þeim væri einungis ætlað að hindra þetta.

En þegar kemur að smitum er ekki að sjá að bólusetningarnar hafi nein áhrif. Ný gögn frá Ísrael og Singapúr sýna að vernd gegn smiti er nánast engin.

Og ef við skoðum íslensk gögn virðast þau segja sömu söguna. Ég tók þetta saman að gamni áðan og fæ ekki betur séð en að ef við gefum okkur að engin sérstök leitni sé í smittölunum, þ.e.a.s. að bólusettir séu ekki frekar að fara í skimun t.d., þá veiti full bólusetning aðeins 3% vernd umfram enga bólusetningu. Þetta er byggt á gögnum af covid.is og frá Þjóðskrá.

Til skýringar:

Expected protection: Hver er verndin sem við væntum, miðað við það sem fram hefur komið í fréttum og úr rannsóknum, eftir bólusetningu.

Ratio vaccinated: Hlutfall úrtaksins sem hefur fengið fulla eða hálfa bólusetningu eða þá enga. Miðað við alla þjóðina.

Expected outcome: Hversu margir ættu að tilheyra hverjum hópi miðað við hlutfallið og verndina.

Real outcome: Smittölurnar sjálfar eftir hópum á covid.is.

Outcome if unvaccinated: Hversu margir úr hópnum hefðu smitast ef hópurinn væri óbólusettur.

Relative protection: Hlutfallið milli smittalnanna og þess hver smittalan væri ef hópurinn væri óbólusettur.

Screenshot 2021-07-25 at 22.16.57

 


mbl.is Hefðum væntanlega misst tökin án bólusetninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bólusetningar valda fjölda veikinda, sjá hérna grein eftir dr. K Polyakova 



https://archive.is/lh0TK

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 26.7.2021 kl. 11:01

2 identicon

Getur verið að álag vegna sjúkraflutninga sé engin lygi á þessu bóluefna eiturglundurs ísetningar tímabili fyrir tímabil Covid-19 Delta?

Heiðar Þór Leifsson (IP-tala skráð) 1.8.2021 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband