Já, akkúrat, og þetta er bara sett fram eins og sjálfsagt mál!

Það eru í rauninni nákvæmlega engar líkur á því að 25 ára gamall maður deyi úr kóvít. En fáránlegur ótti einhvers vesalings verður vitanlega að uppsláttarfrétt á vef Morgunblaðsins, svona rétt eins og það sé bara sjálfsagt og eðlilegt að mannauminginn sé að farast úr hræðslu yfir að drepast úr pest sem er nánast tölfræðilega útilokað að hann geti dáið úr.


mbl.is „Ég vil ekki deyja úr Covid!“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Það er nú einfaldlega þannig að eitt sinn skal hver deyja.

Og maður hefði haldið að hver og einn skyldi undirbúa sig fyrir þann dag, með því að lifa lífinu.

Kannski má vorkenna einu og einu "undirliggjandi gamalmenni" sem telur sig ekki hafa hafa nýtt tímann sinn nægilega vel.

En að setja þennan aumingja vikunnar á dagskrá sem heimsfrétt, sýnir náttúrlega best á hvaða vegferð medían er, og hvaða öflum hún þjónar.

Magnús Sigurðsson, 3.4.2021 kl. 07:48

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Með því að sá ótta í huga fólks leiðir til þess að fólk verður leiðitamara. Við sjáum afleiðingar óttastjórnunar allt í kring um okkur. Allir eiga að vera með grímur, halda fjarlægð, passa uppá að vera ekki í of stórum hópi fólks. Við erum félagsverur, við þurfum að eiga samskipti við aðra, sérstaklega okkar nánustu, við þurfum að geta faðmast, tekist í hendur, brosað framan í hvert annað o.s.fr.

Kórónuveiran hefur verið notuð sem leið til þess að sjá hversu auðvelt er að stjórna fólki, láta fólk hlíða, því það er einmitt það sem "The Great Reset" snýst um, að stjórna fólki og láta það hlíða elítunni.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.4.2021 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband