6.2.2021 | 20:47
Skilar bólusetning einhverju?
Hverju á fjöldabólusetning við þessari veiru að skila?
Það virðist liggja nokkuð ljóst fyrir að:
1. Sjúkdómurinn er flestu fólki alveg hættulaus.
2. Bólusetningin hindrar ekki smit milli fólks, en hindrar að fólk veikist alvarlega.
3. Vörnin dugar aðeins í takmarkaðan tíma.
Hver er þá niðurstaðan?
1. Við bólusetjum fullt af fólki sem hefur enga þörf fyrir bólusetningu og er jafnvel betur sett ef það smitast einfaldlega af veirunni.
2. Fólk heldur áfram að dreifa veirunni.
3. Fólk í áhættuhópum heldur áfram að smitast.
4. Um leið og áhrif bólusetningarinnar fjara út tekur fólk í áhættuhópum aftur að deyja af veirunni.
Gætu notað mörg íþróttamannvirki til að bólusetja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður er eins og gróðasjónarmið búi þarna að baki, til dæmis finnst mér ótrúlegt að Pfizer og Moderna skuli fá þessa athygli með þessi tilraunalyf og erfðabreyttu bóluefni. Rússneska bóluefnið Spútnik V er kannski skást, stórmerkilegar fréttir þess efnis að það er hefðbundið bóluefni en veitir samt yfir 90% vernd samkvæmt tilraunum!
Það ætti að vera opin og lýðræðisleg umræðu um svona alvarleg mál sem kynnu að hafa áhrif á heilsu þjóðarinnar fram í framtíðina, hvaða bóluefni eru þegin, hversvegna og yfirleitt nokkur.
Einn maður, sóttvarnarlæknir eða ekki ætti ekki að stjórna þessu einn, þetta er umdeilt mál.
Hvers vegna er Þórólfur aldrei spurður að þessu? Hversvegna að leita samninga við Moderna og Pfizer sem vitað er að Bill Gates stendur á bakvið og stærstu gróðalyfjarisarnir?
Ingólfur Sigurðsson, 7.2.2021 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.