Hárrétt hjá Friðrik

Friðrik hefur mikið til síns máls. Sé markmiðið óljóst eða háð sífelldum ófyrirsjáanlegum breytingum er útilokað að gera sér neina grein fyrir því hverju búast má við. Sé markmiðið hins vegar skýrt er hægt að móta mismunandi sviðsmyndir og bregðast við á grunni þeirra.

Hérlendis virðast stjórnvöld því miður ekki hafa nokkra minnstu hugmynd um markmið sitt. Það setur í rauninni samfélagið allt í uppnám.

Það er lágmarkskrafa að stjórnvöld geri grein fyrir því hvort markmið þeirra er að tryggja afkastagetu heilbrigðiskerfisins, að reyna að koma í veg fyrir að nokkur maður smitist af flensunni, eða reyna að hindra að Kári Stefánsson fari í fýlu. Lægi þetta fyrir væri hægt að vinna eftir því, en meðan það liggur ekki fyrir er óvissan alger.

Stjórnvöld hérlendis hafa í rauninni opinberað algera vangetu sína til að takast á við stöðuna og það er að valda gríðarlegu tjóni.


mbl.is Segir þörf á skýrri stefnu stjórnvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband