28.8.2020 | 21:33
Hvar eru dauðsföllin?
Eins og sjá má á gröfunum hefur smitum farið fjölgandi í Frakklandi frá því í byrjun júlí. En hvar eru dauðsföllin? Þau eru sárafá samanborið við fjölda smita, fjöldinn stendur í stað jafnvel þótt smitum fjölgi hratt, þveröfugt við það sem við sjáum í fyrri bylgjunni, þar sem þetta tvennt fylgist greinilega að. Sömu sögu er að segja í flestum öðrum löndum. Er kannski kominn tími til að fara að draga aðeins úr móðursýkinni?
Eða erum við enn stödd á svipuðum stað og í miðju túlípanafárinu í Hollandi, McCarthy fárinu í Bandaríkjunum, eða galdrafárinu evrópska á sínum tíma?
Múnderingin á frönsku ráðherrunum á neðstu myndinni gæti verið vísbending um það.
Smitfjöldi nær hæstu hæðum í Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:53 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.