Hvar eru dauðsföllin?

Eins og sjá má á gröfunum hefur smitum farið fjölgandi í Frakklandi frá því í byrjun júlí. En hvar eru dauðsföllin? Þau eru sárafá samanborið við fjölda smita, fjöldinn stendur í stað jafnvel þótt smitum fjölgi hratt, þveröfugt við það sem við sjáum í fyrri bylgjunni, þar sem þetta tvennt fylgist greinilega að. Sömu sögu er að segja í flestum öðrum löndum. Er kannski kominn tími til að fara að draga aðeins úr móðursýkinni?

Eða erum við enn stödd á svipuðum stað og í miðju túlípanafárinu í Hollandi, McCarthy fárinu í Bandaríkjunum, eða galdrafárinu evrópska á sínum tíma?

Múnderingin á frönsku ráðherrunum á neðstu myndinni gæti verið vísbending um það.

Screenshot 2020-08-28 at 21.30.27

 

 

 

 

 

 

 

 

Screenshot 2020-08-28 at 21.29.56

 

 

 

 

 

 

 

 

Screenshot 2020-08-28 at 21.37.24


mbl.is Smitfjöldi nær hæstu hæðum í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband