Auðvelt að brjóta - erfiðara að líma saman aftur.

Stjórnvöld ákváðu í ofsahræðslukasti (og kannski líka undir hótunum frá einhverjum með valdakomplex) að koma ferðaþjónustunni á vonarvöl. Ákvörðunin var ekki betur ígrunduð en svo, að örfáum dögum síðar ákváðu þau að kannski væri rétt að skoða hverjar afleiðingar hennar yrðu!

Svo rak forsætisráðherra smiðshöggið á vitleysuna þegar hún hélt því fram að það fælust í því tækifæri fyrir ferðaþjónustuna að koma í veg fyrir ferðalög hingað!

Nú er skaðinn skeður. Allir sem geta afbóka og enginn bókar hingað ferðir, vitandi hvernig sálrænt ástand ráðamanna er.


mbl.is „Skaðinn að stórum hluta skeður“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband