12.5.2020 | 21:44
Hvers vegna þá að stunda þetta starf?
Sé það rétt að launin séu talsvert undir lágmarkslaunum og vinnuaðstæður jafn hræðilegar og þarna er lýst, hvernig stendur þá á því að einhver sækist eftir þessu starfi?
Og svo voru víst flugfreyjur WOW með 30% lægri laun en þetta. Þær hljóta að hafa bætt kjör sín verulega þegar þær fóru á atvinnuleysisbætur.
![]() |
Sendu starfsmönnum stórt FOKKJÚ merki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að málið sé að það er vonlaust að keppa við vinnumarkað þessara stétta í útlandinu. Þá er annaðhvort að sætta sig við launakjörin eða flugfélagið verður að leggja upp laupana. En miðað við atvinnuástandið hér í augnablikinu held ég að komi til greina að atvinnuleysissjóður- eða ríkið borgi flugfreyjum helminginn af 40% launaskerðingu á móti Iceland air. Það hlýtur að vera ódýrara en setja allt þetta fólk á atvinnuleysisbætur. Hjúkrunarfræðingar mundu græða á uppsögn þar sem flugfélagið er skylt að greiða þeim laun í uppsagnarfresti og síðan myndu þær fá 80 % af launum í atvinnuleysisbætur.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 13.5.2020 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.