Röng spurning

Spurningin snýst ekki um "skammtímaefnahagsávinning" á móti lífi og heilbrigði fólks.

Spurningin snýst um líf og heilbrigði eins á móti lífi og heilbrigði annars.

Þegar aðgerðir eru ákveðnar er verið að velja hver á að lifa og hver á að deyja. Það er verið að velja um hamingju og framtíð fólks. Hverjum á að fórna á altari atvinnuleysis og fátæktar til að aðrir geti lifað lengur. Allar ákvarðanir í þessum faraldri eru siðferðilegs eðlis. Þeir sem taka þær bera á þeim siðferðilega ábyrgð. Ákvarðanatakan er á ábyrgð stjórnmálamanna, það er ekki hægt að úthýsa henni til sérfræðinga. Stjórnmálamönnum sem reyna að skjóta sér undan þeirri ábyrgð er ekki treystandi.


mbl.is Höfum ekki efni á að fórna lífi og heilbrigði fólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel sagt

mkv

BJ

Bjorn Jonasson (IP-tala skráð) 9.4.2020 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband