Reynir á íslensk stjórnvöld

Ísland á ákaflega mikið undir því að ekki verði sett á frekari ferðabönn. Nú reynir á íslensk stjórnvöld að standa í lappirnar og hafna þátttöku í þessu banni. Enda liggur alveg fyrir að ferðabann milli svæða sem þegar eru sýkt þjónar engum tilgangi.

Við megum ekki við því að leggja ferðaþjónustu hér endanlega í rúst vegna einhverra paniksjónarmiða. Hvað þá þegar niðurstöður ÍE virðast benda til þess að dánartíðni vegna þessarar veiru sé langtum lægri en haldið hefur verið fram.


mbl.is Fundað um mögulega landamæralokun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Er það ekki sýkingartíðni sem IE er að fjalla um? Ísland er of fámennt til að hægt sé að meta dánartíðni, fyrir nú utan að enn hefur enginn látist úr pestinni hér á landi(enn sem komið er). 

Ragnhildur Kolka, 17.3.2020 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband