5.3.2020 | 10:27
"Tvennt er ótakmarkað í veröldinni ...
... stærð alheimsins og mannleg heimska. Ég er reyndar ekki alveg viss um hið fyrrnefnda." (Albert Einstein).
Hefur í alvöru engum dottið í hug að annað hvort:
A. Setja þetta fólk einfaldlega í sóttkví á Ítalíu?
B. Setja fólkið í raunverulega sóttkví þegar það kemur hingað (ekki bara biðja það um að vera helst heima hjá sér)?
Er það markmið Landlæknis að breiða þessa veiru sem hraðast úr hérlendis?
![]() |
Óvenjulegt flug frá áhættusvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi hópur hefði náttúrlega aldrei átt að fá að fara í þessa ferð. Það var búin að koma hópur frá þessum stað, og e.h. um smit, þannig að það átti að setja lok, lok og læs á þessa ferð. Og spurning eins og þú nefnir, hvort það hefði ekki átt að fara í sóttkví á Ítalíu?
Hjörtur Herbertsson, 5.3.2020 kl. 11:33
Stjórnvöld líta á allar timabundnar skerðingar sem efnahagstap líklega ríkissjóðs og fyrirtækjanna sem reka ferðaþjonustu. Þeim er fyrirmunað að sjá fram í tímann og hugsa hvað gerist þegar við förum að slá met í sýktum einstaklingum; örþjóðin? Eru þeir gjörneyddir öðrum hæfileikum nema gróðakúnstum í núinu.
Helga Kristjánsdóttir, 5.3.2020 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.