29.11.2019 | 23:08
Athygliverðar niðurstöður
Þetta hljóta að teljast mjög athygliverðar niðurstöður. Nú hefur Economist hingað til einmitt lagt áherslu á mikilvægi jöfnuðar í hagsæld þjóða, svo ekki getur tímaritið talist nein hægri hugveita. Það verður áhugavert að fylgjast með umræðunni í kjölfarið, enda ganga þessar niðurstöður gegn mörgu sem haldið hefur verið fram um þessi mál á undanförnum árum, þar sem Piketty fer til dæmis framarlega í flokki. Hann og fleiri munu eflaust bregðast hart við, meðan aðrir munu hamra á þessu brauðmolakenningunni til stuðnings.
Ójöfnuður minni en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.