24.11.2019 | 21:40
Hvað merkir það að "þjóðir ráði yfir auðlindum sínum"?
Það er áhugavert að velta því fyrir sér hvað átt er við með þessum orðum. Samkvæmt orðanna hljóðan ætti það þá að vera þannig að ákvarðanir um úthlutun auðlinda væru teknar í þjóðaratkvæðagreiðslu, eða þá að aðgangur að þeim væri seldur gegn markaðsverði á jafnréttisgrundvelli.
En er það það sem við er átt? Er ekki fremur átt við að stjórnmálamenn ráði yfir auðlindunum og úthluti þeim að eigin geðþótta? Sé litið til málflutnings Miðflokksins í orkupakkamálinu alræmda er sú túlkun mun líklegri.
Þjóðir ráði sjálfar yfir auðlindum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.