21.11.2019 | 22:33
Bitlítið verkfallsvopn?
Hef vitanlega fulla samúð með blaða- og fréttamönnum sem eflaust eru ekkert of vel haldnir í launum.
En er rétta leiðin að fara í verkfall?
Blaðamenn eru ekki hjúkkur né læknar, þeir afgreiða ekki í Bónus, aka ekki vörum milli landshluta, þeir eru hvorki flugfreyjur, flugmenn, kokkar eða herbergisþernur.
Verkföll þessara stétta bíta. En hversu mikið bit er í verkfalli blaðamanna? Hversu margir ætli þeir séu til dæmis sem taka ekki einu sinni eftir þessu verkfalli, vegna þess að þeir horfa hvorki né hlusta á útvarps- eða sjónvarpsfréttir, lesa ekki blöð, og fylgjast fremur með erlendum netmiðlum en innlendum? Er þá ekki verkfall þeirra sem skrifa fréttirnar fremur bitlítið - eiginlega svolítið eins og að öskra sig hásan úti í skógi, þar sem enginn er?
Slitnaði upp úr hjá SA og BÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.