Bitlítið verkfallsvopn?

Hef vitanlega fulla samúð með blaða- og fréttamönnum sem eflaust eru ekkert of vel haldnir í launum.

En er rétta leiðin að fara í verkfall?

Blaðamenn eru ekki hjúkkur né læknar, þeir afgreiða ekki í Bónus, aka ekki vörum milli landshluta, þeir eru hvorki flugfreyjur, flugmenn, kokkar eða herbergisþernur.

Verkföll þessara stétta bíta. En hversu mikið bit er í verkfalli blaðamanna? Hversu margir ætli þeir séu til dæmis sem taka ekki einu sinni eftir þessu verkfalli, vegna þess að þeir horfa hvorki né hlusta á útvarps- eða sjónvarpsfréttir, lesa ekki blöð, og fylgjast fremur með erlendum netmiðlum en innlendum? Er þá ekki verkfall þeirra sem skrifa fréttirnar fremur bitlítið - eiginlega svolítið eins og að öskra sig hásan úti í skógi, þar sem enginn er?


mbl.is Slitnaði upp úr hjá SA og BÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband