Hvað minnir svona málflutningur á?

Trump svarar gagnrýni nokkurra þingmanna með því að segja þeim að séu þeir svona óánægðir í BNA ættu þeir bara að hunskast heim til upprunalanda sinna, þar sem ástandið sé margfalt verra.

Í kjölfarið er reynt að tengja þessi geðvonskulegu ummæli við kvenhatur og kynþáttahyggju og nú loks staðhæft að vegna þeirra séu milljónir Bandaríkjamanna í "hættu".

Hversu margir trúa þess í raun og veru? Jú, eflaust mjög margir kjánar, en tæpast nokkur einasti maður með lágmarksskynsemi. En margir þeirra þykjast án vafa trúa þessu.

Hvaða umræðu hérlendis, þar sem inntakið er afbökun og hræðsluáróður, minnir þetta nú á?

Einhver?


mbl.is Segir Trump stefna milljónum í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband