19.5.2019 | 16:49
Þorir hún ekki að kæra?
Sú afsökun þessarar þingkonuómyndar að hún geti ekki kært vinnufélaga sinn til lögreglu vegna þess að hún situr á þingi sýnir auðvitað bara hversu yfirgengilega heimsk manneskjan er. Og þarf engum að koma á óvart.
Ef brotist yrði inn hjá henni, myndi hún þá ekki hringja á lögregluna og kæra innbrotið, vegna þess að hún situr á þingi?
Hversu skyni skroppinn er eiginlega hægt að vera?
Hún þorir auðvitað bara ekki að kæra, því hún veit að slík kæra leiðir ekki til neins.
Til greina komi að kæra brot Ásmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún veit líka að þegar það liggur fyrir þá missir rógurinn og tuðið áhrifamátt sinn.
Ragnhildur Kolka, 19.5.2019 kl. 18:44
Sæll Þorteinn.
Burtséð frá persónum og leikendum
í þessum ærslaleik þá grunar mig að
annað búi undir nefnilega að leysa
siðanefndina upp eða setja hana í uppnám,
sama hvort heldur er því stutt er til þingloka.
Húsari. (IP-tala skráð) 20.5.2019 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.