19.5.2019 | 16:49
Þorir hún ekki að kæra?
Sú afsökun þessarar þingkonuómyndar að hún geti ekki kært vinnufélaga sinn til lögreglu vegna þess að hún situr á þingi sýnir auðvitað bara hversu yfirgengilega heimsk manneskjan er. Og þarf engum að koma á óvart.
Ef brotist yrði inn hjá henni, myndi hún þá ekki hringja á lögregluna og kæra innbrotið, vegna þess að hún situr á þingi?
Hversu skyni skroppinn er eiginlega hægt að vera?
Hún þorir auðvitað bara ekki að kæra, því hún veit að slík kæra leiðir ekki til neins.
![]() |
Til greina komi að kæra brot Ásmundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún veit líka að þegar það liggur fyrir þá missir rógurinn og tuðið áhrifamátt sinn.
Ragnhildur Kolka, 19.5.2019 kl. 18:44
Sæll Þorteinn.
Burtséð frá persónum og leikendum
í þessum ærslaleik þá grunar mig að
annað búi undir nefnilega að leysa
siðanefndina upp eða setja hana í uppnám,
sama hvort heldur er því stutt er til þingloka.
Húsari. (IP-tala skráð) 20.5.2019 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.