Auðvitað hlakkar hún til

Það verða ekki verkalýðsforkólfarnir sem missa vinnuna þegar afbókanirnar fara að hrannast inn, fyrirtækin skera niður og fólkið á gólfinu missir vinnuna.

Nei, verkalýðsforkólfarnir eru allir í efstu tekjutíundinni, öruggir með starf sitt og sitja á feitum sjóðum sem má misnota til að tryggja þeim áframhaldandi setu við kjötkatlana.


mbl.is Ekki við hæfi að hlakka til verkfalla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Újé!

Halldór Egill Guðnason, 8.3.2019 kl. 00:33

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Ekki alltaf sammála, félagarnir ég og þú, en tek undir hvert orð. Það er allt að því sorglegt að sjá kátínuna skína úr augum þessara amlóða. Á sama tíma sitja aðrir verkalýðsforingjar á fundum og reyna að semja, meðan diskóið glymur hjá Eflingu ( Skelfingu ) Allir fá frí á skrifstofunni til að "fagna" verkföllum? Maður á varla orð.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 9.3.2019 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband