"Óvenjuleg" frávik ekki mjög óvenjuleg, eða hvað?

Það er greinilegt að skilningur fólks á hugtakinu óvenjulegt er stundum - ja - óvenjulegur.

Bragginn kostaði nær þrefalt það sem hann átti að kosta (og var nú vel í lagt fyrir húsakynni sem herinn var vanur að hrófla upp á fáeinum dögum á sínum tíma).

Mathöllin fór eitthvað álíka fram úr áætlun. En enginn hefur enn spurt hvað gæðingar borgarstjórans greiða í leigu þar.

Svo er það þingfundurinn - á nú ekki að vera svo flókið að drasla þinginu upp í rútu og keyra það á Þingvelli. En það mátti ekki kosta undir 90 milljónum samt. En þá má auðvitað ekki gleyma því að það þarf vissa útsjónarsemi þegar menn þurfa að úthýsa dagsbirtunni utandyra á miðju sumri :)

"Óvenjulegu" frávikin eru eiginlega bara orðin regla frekar en undantekning!


mbl.is Umframkostnaður bragga óvenjulegt frávik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband