19.9.2018 | 17:24
"Óvenjuleg" frávik ekki mjög óvenjuleg, eða hvað?
Það er greinilegt að skilningur fólks á hugtakinu óvenjulegt er stundum - ja - óvenjulegur.
Bragginn kostaði nær þrefalt það sem hann átti að kosta (og var nú vel í lagt fyrir húsakynni sem herinn var vanur að hrófla upp á fáeinum dögum á sínum tíma).
Mathöllin fór eitthvað álíka fram úr áætlun. En enginn hefur enn spurt hvað gæðingar borgarstjórans greiða í leigu þar.
Svo er það þingfundurinn - á nú ekki að vera svo flókið að drasla þinginu upp í rútu og keyra það á Þingvelli. En það mátti ekki kosta undir 90 milljónum samt. En þá má auðvitað ekki gleyma því að það þarf vissa útsjónarsemi þegar menn þurfa að úthýsa dagsbirtunni utandyra á miðju sumri :)
"Óvenjulegu" frávikin eru eiginlega bara orðin regla frekar en undantekning!
Umframkostnaður bragga óvenjulegt frávik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.