18.9.2018 | 18:07
Á ekki þingið fjarfundabúnað?
Ef tilgangur fundarins var sá einn að ræða stuttlega, og skrifa síðan undir, einhverjar ályktanir, sem þegar var búið að semja, hvers vegna var þá ekki bara haldinn fjarfundur?
Sjálfur hef ég árum saman unnið mikið með fólki víðsvegar um heiminn og yfirleitt eru nú verkefnin talsvert flóknari en að samþykkja fyrirframsamdar ályktanir. Það er samt alger undantekning ef ég þarf að ferðast til að vinna þessi verkefni. Ég notast aðallega við Skype, sem virkar yfirleitt bara mjög vel, hvort sem mótaðilinn er í Bandaríkjunum, Frakklandi, Indlandi eða Ástralíu - eða þá á öllum þessum stöðum samtímis.
Einfalt, fljótlegt og kostar ekki krónu!
En fólk sem þarf að lýsa upp fundarstaði sína fyrir 20 milljónir, utandyra um hásumar, getur auðvitað ekki verið þekkt fyrir slíkt. Það er vitanlega bara hallærislegt.
Og þá koma heldur engir dagpeningar!
Þetta var rándýr ferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.