Leiðin til sósíalismans?

Nú er það þá orðið þannig að einungis þeir Parkinsonsjúklingar sem eru í sæmilegum efnum geta leitað til sérfræðings við hæfi.

Það kann hugsanlega að vekja spurningar þegar heilbrigðisráðherra VG tekur sér þannig fyrir hendur að auka á mismunun. En þá má ekki gleyma því að samkvæmt kenningum Marx er það einmitt undanfari byltingarinnar, að slíkt gerist. 

Sjúklingarnir sem ekki fá læknisþjónustu verða þá bara að bíta í það súra epli að vera fórnað til að hraða leið allra hinna til framtíðarlandsins. Eða var ekki sagt að það þurfi að brjóta egg til að búa til eggjaköku (þótt í framtíðarríkinu fyrir austan hafi reyndar verið látið duga að brjóta eggin - það varð aldrei til nein eggjakaka)?


mbl.is Lýsir innsæisleysi í vanda sjúklinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband