Fyrirtæki þurfa að vakna og leysa þetta mál

Það er fjöldi starfa sem fólk með Downs-heilkenni getur sinnt vel engu síður en aðrir. Það getur auk þess verið mjög jákvætt fyrir starfsanda að fá slíka einstaklinga inn í hópinn enda leitun að jákvæðara og skemmtilegra fólki.

Það er algerlega ótækt að þetta fólk sitji aðgerðalaust, hvað þá eftir að hafa lokið krefjandi námi og sýnt þannig og sannað getu sína til að taka þátt í samfélaginu.

Það eina sem vantar upp á er að fyrirtæki taki við sér, hafi samband við Þroskahjálp með ábendingu um laus störf. 

Um leið og fyrsta fyrirtækið hefur gengið í málið, ráðið fyrsta starfsmanninn og passað upp á að frétt af málinu birtist í fjölmiðlum, munu fleiri fylgja í kjölfarið.

Spurningin er því bara þessi: Hver ætlar að verða fyrstur?


mbl.is Finnur ekki eldinn inni í sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband