25.5.2018 | 11:07
Kosningasvindl Dags Eggertssonar
Það að Reykjavíkurborg sendi nýjum kjósendum bréf þar sem ranglega er fullyrt að þeim beri skylda til að kjósa og góðfúslega bent á þá flokka eina sem skipa núverandi meirihluta er auðvitað ekkert annað en kosningasvindl. Hafðar eru uppi blekkingar til að hygla vissum flokkum á kostnað annarra og fjármunir kjósenda eru notaðir til þess. Athugum að þetta bréf er ekki sent frá skrifstofu Samfylkingarinnar heldur frá ráðhúsinu.
Það er svo auðvitað fáheyrt að því sé haldið fram að bréf sem sent hefur verið þúsundum kjósenda sé trúnaðarmál!
Talað um skyldu til að kjósa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:17 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.