25.11.2017 | 13:33
Birtir yfir framtíðinni?
Nú er spurning hvort birti yfir framtíð flokksins þegar flokkur og formaður heita loks það sama. Það hlýtur að vera gott "marketing".
Gamli formaðurinn vill sofa lengur á morgnana en sá nýi verður kannski árrisulli og aldrei að vita nema einhverjir kippir komi í flokkinn með vorinu, eftir heldur daprar afleiðingar þess harakiris sem hann framdi að hausti vegna þess misskilnings að með því fengi hann framhaldslíf.
![]() |
Björt nýr formaður Bjartrar framtíðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:38 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að BF hafi brennt flesta af sér í þessu bulli af fella stjórnina
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 25.11.2017 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.