1.11.2017 | 15:13
Ekki sama vinstri og vinstri
Flokkur Ingu Sæland berst fyrir hagsmunum þess hóps sem kalla mætti fátæka alþýðu. Það gerðu líka Alþýðuflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn í gamla daga.
En hinir nýju vinstriflokkar, Samfylking og VG berjast ekki fyrir hagsmunum þessa fólks. Þeir berjast einungis fyrir hagsmunum opinberra starfsmanna. Því er öll áhersla þeirra á að stækka ríkisbáknið, hækka laun opinberra starfsmanna og auka réttindi þeirra á kostnað hinnar fátæku alþýðu fyrst og fremst.
Við fyrstu sýn er eðlilegt að Ingu lítist vel á að starfa með flokkum sem staðsetja sig til vinstri. En þegar til kastanna kemur kemst hún auðvitað að því að það er ekki sama vinstri og vinstri.
![]() |
Þátttaka í ríkisstjórn inni í myndinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski mætti flokka vinstrið í 3 flokka:
1.Kristilegi miðjuflokkurinn er fylgjandi JAFNARI LÍFSKJÖRUM en hafnar hjónaböndum samkynhneigðra.
2.Vinstri grænir & Flokkur Fólksins vilja standa utan ESB en flaðra upp um dragdrottnningar á gaypridedögum.
3.Samfylkingin vil sækja að ESB og flaðrar líka upp um dragdrottningar /samkynhneigt fólk á gaypridedögum.
Jón Þórhallsson, 1.11.2017 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.